Póstkort og klútar

Teikningarnar á póstkortunum eru eftir svissnesku listamennina Karin Kurzmeyer og Fritz. J. Dold (hestamyndin). Póstkortin eru prentuð á Íslandi. Þau fást í Epal, Rammagerðinni, Listasafni Reykjavíkur, Bókabúð máls og menningar, Iðu, Icewear-verslunum. Það er hægt að panta þau beint frá Hundahólma, 450 kr. stykkið + póstkostnaður. Hallgrímskirkjumyndin fæst líka í A4 stærð. Klútarnir kosta 1.400 kr. í smásölu.