Pokar

ljós poki kettir

Hliðarpokarnir eru úr lífrænu eða endurunnu efni. Salvagepokarnir (þessir með einu bandi) eru með smellu.

Teikningar svissnesku listakonunnar Karin Kurzmeyer eru prentaðar á pokana á Íslandi. Kettirnir fást í Epal, Rammagerðinni, Bókabúð máls og menningar og Listasafni Reykjavíkur. Klettarnir fást á Hakinu á Þingvöllum og Hallgrímskirkja í verslun Hallgrímskirkju. Salvagepokarnir (með einu bandi og smellu) kosta 5.000 og hinir 4.500 kr. + póstgjald í smásölu beint frá Hundahólma.


Þvotta- og skópokarnir eru bráðsniðugir í ferðalög. Þeir fást í Tösku- og hanskabúðinni eða beint hjá Hundahólma, 1.500 kr. stykkið.


Litlu Yogapokarnir (19×27,5 cm) eru sniðugir fyrir hitt og þetta. Hægt að panta beint frá Hundahólma, 2 pokar án borða 1.200 kr.