Bolir


Hvítu og kolsvörtu bolirnir eru úr lífrænni bómull.

Háskólabolirnir eru úr léttri pólíester- og bómullarblöndu.

Salvagebolirnir eru úr gömlum plastflöskum og endurnýttri bómull. Þeir koma í stærðunum S, M, L og XL.

Teikningar svissnesku listamannanna Karin Kurzmeyer og Fritz J. Dold eru prentaðar á bolina á Íslandi. Jeppinn og kettirnir fást í Epal, Rammagerðinni og Bókabúð Máls og menningar. Hallgrímskirkja er með Hallgrímskirkjubolina og Hakið á Þingvöllum er með klettabolina og kolsvarta hestabolinn. Stuttermabolirnir kosta 4.000 beint frá Hundahólma og langermabolirnir 5.000 krónur + póstgjald.