Hundahólmi

framleiðir vörur fyrir þá sem hafa áhuga á

Íslandi, Íslendingum, íslenskri tungu

og vönduðum vörum almennt

  logo

VIð viljum

njóta lífsins og bjóða upp á gagnlegar, fróðlegar, fallegar og skemmtilegar
vörur sem eru framleiddar á Íslandi, svo framarlega sem unnt er

Hafðu samband:
hundaholmi@hundaholmi.is

Yoga jóladagatal

fyrir aldur og ævi

Í kassanum

eru 25 kort sem eitt af öðru byggir
upp Yoga æfingu sem lífgar upp á sál og líkama

Innihaldið

25 pappírspokar með kortum
 25 þvottaklemmur
1 handgerð mappa

Jóladagatalið

er búið til með rauða bandinu sem er utan um kassann. Kortin eru fest á bandið með klemmunum.